Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 1
----------------- ' > Ritstjórl: Þórarlnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrlfstofur 1 Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S5. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 17. júní 1951. 133. blað. Sveit Ragnars Jó- hannessonar efst í bridge-mótinu Landsliðskeppninni í bridge lauk á föstudagskvöld með sigri sveitar Ragnars Jóhann essonar, sem hlaut 12 stig. Landssveitin undir forustu Lárusar Karlssonar hafnaði í öðru sæti með 11 stig. Átta efstu sveitirnar í mótinu mynda landsliðið, en alls kepptu 14 sveitir og falla þvi sex þær neðstu niður í meist- araflokk. í sjöttu umferð kom það mest á óvart, að sveit Sigurð- ar Kristjánssonar frá Siglu- firði vann landsliðið og hafði 18 stig yfir. Þetta var eina tap landsliðsins, en dugði þó til þess að koma því í annað sæt- ið, þar sem sveitin hafði áð- ur gert jafntefli við sveit Ró- berts Sigmundssonar. Sveit Ragnars tapaði fyrir landslið- inu, en vann alla hina leiki sína. í sjöundu og síðustu um ferðinni stóðu leikar þannig, að Ragnar vann Sigurð, Lár- us vann Egil, Árni vann Ás- björn, Stefán vann Gunngeir, Grímur vann Róbert, Friðrik vann Guðlaug og Helgi vann Agnar. Lokastaöan í keppninni varð þannig: íslandsmeistari varð sveit Ragnars Jóhannessonar, Rvík, með 12 stig. í sveitinni eru auk Ragnars, Þorsteinn Þorsteinsson, Eggert Benó- nýsson og Kristján Kristjáns- son. Sveit Lárusar Karlssonar, Rvík, hlaut 11 stig, Árni Þor- valdsson, Hafnarf. hlaut 9 stig. Sigurður Kristjánsson, Siglufirði, Egill Sigurðsson, Akranesi og Stefán, Stefáns- son, Rvík hlutu 8 stig hver. Ásbjörn Jónsson, Rvík, og Friðrik Hjaltalín, Akureyri, hlutu 7 stig hvor. Þessar átta sveitir mynda landsliðið. Ró- bert Sigmundsson, Reykjavík og Grímur Thorarensen, Sel- fossi, hlutu 6 stig, Gunngeir Pétursson, Rvík og Guðlaugur Gíslason hlutu 5 stig. Agnar Jörgensen, Akureyri, 4 stig og Helgi Benónýsson, Vestm.eyj- um, 2 stig. „Jón Baldvinsson” — nýr togari Þriðja togaranum, sem Reykjavikurbær fær af hin- um nýsmíðuðu togurum, var gefið nýtt nafn í fyrradag. Þegar hann var settur á flot, hlaut hann nafnið Dröfn, en nú hefir hann verið skírður Jón Baldvinsson. „Jón Bald- vinsson* er enn í Bretlandi, en er nú senn fullbúinn til heimferöar, og er væntanleg ur hingað til lands eftir næstu helgi. „Jón Baldvins- son“ mun bera einkennisstaf ina RE 208. Hann er af sömu gerð og „Þorsteinn Ingólfs- son“. Skipstjóri á „Jóni Bald vinssyni“ verður Jón Stefáns son, 1. stýrimaður Páll Björns son og 1. vélstj. Jónas Ólafss. Hin nýju senditæki útvarpsstöðvarinncu KOSNJNGARNAR í FRAKKLANDI: Munu þeir, sem heima sitja, úrslitum Kosningar fara fram í Frakklandi í dag og er kosið í fyrsta skipti eftir hinum nýju kosningalögum, sem samþykkt voru í franska þinginu eftir harðar deilur í vor. Lög þessi eiga m. a. að stuðia að því, að þingflokkunum fækki og stjórnskipan öll komist í fastara horf. . . , „ , , blikanir hafa háð kosninga- Þó hefir nu emn nyr flokk- baráttuna undlr leiðsögn Ro- ur bætzt við i kosnmgabarátt- bertg Schumans utanríkisráð- una. Nefnist hann einingar- herra þeir fen 173 þingsæti ^ok^'r °g e;u,ltjónlaIskrár: 11946. Sósíalistar fengu þá 104 sæti og radikalir 43. Auk þess breytingar helzta stefnumáJ hans. Vill hann gefa forset- anum meiri völd, svipað því sem er í Bandaríkjunum og hverfa þar með fullkomlega til tveggja flokka skipulags- ins. Talið er, að flokkur þessi muni fá nokkurt fylgi. Franski Þjóðflokkurinn. Flokkur de Gaulle berst hart og beinir spjótum sínum aðal- lega gegn kommúnistum. — Flokkur þessi var sem kunn- ugt er stofnaður eftir kosning er i þinginu fjöldi smáflokka með örfá þingsæti. Þeir, sem heima sitja. • Öllum þeim fréttariturum, sem fylgzt hafa með kosninga baráttunni í Frakklandi að þessu sinni, kemur saman um það, að aldrei hafi verið eins erfitt að spá um það, hvernig hlutföllin muni verða í þing- inu eftir kosningarnar. Kosn- ingarétturinn er bundin við 21 ár, og alls eru um 24,6 millj. amar 1946 og er þetta því í{á kjörskra. stjórnmálamenn fyrsta sinn, sem hann tekur irnir óttast þaö þó mjög, að þátt í almennum kosningum. j enn fleiri muni sitja heima að Eftir þeim undirtektum, sem þessu sinni en árið 1946, en þá kosning;aáróður hans hefir greiddu 5,5 millj. kosninga- fengið, búast stjórnmála- fréttaritarar við því, að hann muni fá allt að 150 þingsæti. Nýr sendir hjá útvarp- inu tekinn í notkun lítseiidin$>'ar útvarpsins vorða 1111111 örng'g- ari og tóngaíði meiri en áður var í dag verður hinn nýi Marconi-sendir, sem að undanförnu hefir veríð reyndur, eins og útvarpshlustendum er kunnugt um, tekinn í notkun í útvarpsstöðinni á Vatnsendahæð. Mun Gunnlaugur Briem, yfirverkfræðingur, mæla nokkur orð í hádegisútvarpið í dag og formlega taka við sendingum af Marconi-félaginu, en að undanförnu hafa verið hér tveir ( verkfræðingar frá því félagi Mr. Durk og Mr. Spraggs og hafa þeir séð um uppsetningu og prófani’r. Kommúnistar munu tapa. Við kosningarnar 1946 fékk kommúnistaflokkurinn 167 sæti í þinginu, en við at- kvæðagreiðslur hefir hann venjulega hdft 180—185 at- kvæði og notið til þess „með- hjálpara“ sinna. Nú er full- víst, að kommúnistar munu tapa allmörgum þingsætum, bæði vegna breyttra kosninga laga og að líkindum minnkaðs fylgis. Skoðanakannanir benda og til þess, að republikanarnir frönsku muni tapa nokkrum þingsætum, en radikali flokk- urinn vinna nokkuð á. Repu- bærra manna og kvenna ekki atkvæði. Fari svo, að jafnmargir eða fleiri sitji hjá, verður það frönskum kommúnistum mik ill hagur. Þess vegna hafa andstöðuflokkar kommúnista mjög stefnt að því kosninga- baráttunni að reyna að hvetj a menn til kjörsóknar. Kaþólsk ir stjórnmálamenn hafa eink um hvatt trúbræður sína fast til að sækja kosninguna, því að talið er, að þeir, sem heima hafa setið, séu flestir úr þeim herbúðum. Með kosningunum í Frakk landi er fylgzt af geysilegri at hygli um allan heim, þvi að úrslit þeirra munu verða mik ils ráðandi um málefni Vest- urEvrópu næstu árin. Hinn nýi sendir er 20 kiló- vött og er hann loftkældur og i beinu sambandi við rafveitu kerfið. Sendirinn er mjög full kominn og verða tóngæði mun meiri en áður, en styrkleikinn sá sami. Uppsetningin hefir gengið prýðilega, var byrjað vinna við hana í marzmánuði og var uppsetningunni lokið i lok maí, en síðan hafa ýmsar prófanir farið fram. Áætiað er að verð sendisins, ásamt viðbyggingu yfir hann,' nemi um tveimur milljónum króna. Sendirinn var pantaöur 1949. Gamli sendirinn orð- inn lélegur. Gamli sendirinn var orðinn mjög lélegur, en hann er 16 kw„ vatnskældur og knúinn af rafvaka. Voru bilanir orðn- ar mjög tíðar á honum, sem illmögulegt var að gera við í snatri, en strax og nýi send- irinn verður tekinn í notk- un mun fara fram gagnger viðgerð á honum, og hann síð an hafður sem varasendir. — Alþingishúsgarður- inn opnaður I Alþingishússgarðurinn verð I ur opnaður almenningi á morgun, verður hann eftir- leiðis op nn frá klukkan tólf til sjö alla daga. Það var fyrst sumarið 1949. og þá fyrir til- stilii fegrunarfélagsins, sem ,hann var opinn almenningi. , Umgengni fólks þar hefir ver ið hin ákjósanlegasta undan- farin siunur, og verður það vonandi eftirleiðis. 77 ára sundg'arpnr: Elztur Reykvíkinga í norr. sundkeppninni Lærði siind lijá Jóni Blöndal ■ volgum læk í Bæjarsveit fyrir sextíu árum „Það eru sextíu ár siðan ég lærði að synda. Við stífiuðum læk í Bæjarsveitinni, milli Bæjar og Langholts, og Jón Blöndal Iæknir, sem þá var í skóla, kenndi' okkur unglingun- um sundtökin," sagði Vilhjálmur Árnason húsasmíðameist- ari á Lindargötu 11, er synti í gærmorgun 200 metrana í sundhöllinni í Reykjavík, 77 ára gamall og elztur allra Reyk- víkinga, er þátt hafa tekið í samnorrænu sundkeppninni. Vilhjálmur er Borgfirðingur að ætt, og dvaldi í æsku á Hvanneyri og Ferjubakka, unz hann hóf smíðanámið í Reykjavík. — Frumkvöðull að laugar- gerðinni og sundnáminu í Bæj arsveitinni í ungdæmi mínu var Björn í Bæ, bróðir CFramhald á 7. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.